Sérfræðingur í lánadeild

Stapi lífeyrissjóður leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í lánadeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri. Starfið heyrir undir lögfræðing sjóðsins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk. 

Upplýsingar um starfið og umsókn eru í ráðningarkerfinu Alfreð