Í dag, föstudaginn 24. október, má búast má við skertri þjónustu á skrifstofum Stapa vegna kvennaverkfallsins, Kvennaár 2025. Stapi styður heilshugar við baráttu kvenna fyrir jafnrétti og hefur hvatt til þátttöku.