Heimir Kristinsson er látinn

Heimir Kristinsson varamaður í stjórn Stapa um árabil er látinn. Stjórn og starfsfólk Stapa lífeyrissjóðs þakkar fyrir samstarfið og vottar fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki innilega samúð. Útför Heimis fram frá Akureyrarkirkju í dag 23. júlí.