Framkvæmdastjóri Stapa í viðtali á Lífeyrismál.is

Jóhann Steinar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Stapa er í áhugaverðu viðtali hjá Landssamtökum lífeyrissjóða þar sem m.a. er fjallað um ávöxtun sjóðsins á síðastliðnu ári, sérstöðu réttindakerfis Stapa, æskuárin og ýmislegt fleira.