Fræðslufundur um lífeyrismál 28. september á Hótel KEA

Viltu vita meira um mikilvægi þess að greiða í lífeyrissjóð og hlutverk þeirra?

Landssamtök lífeyrissjóða verða með opinn fræðslufund um lífeyrismál á Akureyri miðvikudaginn 28. september nk. Fundurinn fer fram á Hótel KEA og hefst kl. 16.

Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.

              Skráning hér