Ársfundur Stapa 2020

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 30. júní nk. í Menningarhúsinu Hofi og hefst kl. 14:00.

Dagskrá og gögn vegna ársfundarins verða sett inn á heimasíðuna a.m.k. tveimur vikum fyrir fundinn.

Ársfundur sjóðsins er opinn öllum sjóðfélögum með málfrelsi og tillögurétti.