Afgreiðslutími um jól og áramót

Vakin er athygli á því að enn er lokað fyrir heimsóknir á skrifstofur Stapa vegna útbreiðslu Covid-19 en tekið er á móti gögnum á afgreiðslutíma sem er eftirfarandi um jól og áramót:

24. desember (aðfangadagur) lokað
25. desenber (jóladagur) lokað
28. desember 9:00-15:00
29. desember 9:00-15:00
30. desember 9:00-15:00
31. desember (gamlársdagur) lokað
1. janúar (nýársdagur) lokað
4. janúar lokað
5. janúar 9:00-15:00

Þeir sem eiga erindi við sjóðinn eru hvattir til að nýta sér rafrænar þjónustuleiðir og símtöl.

Starfsfólk Stapa lífeyrissjóðs þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.