Innlána safnið

Fyrir þá sjóðfélaga sem vilja örugga ávöxtun og er safnið ekki háð markaðssveiflum líkt og hin söfnin.

  • Markmið safnsins er að veita örugga ávöxtun til lengri tíma litið , þar sem áhætta og mögulegt tap er lágmarkað.
  • Safnið er alfarið ávaxtað í innlánum innlendra innlánsstofnana.
  • Þar sem engin markaðsverðbréf eru í safninu er gert ráð fyrir litlum sveiflum, sem einkum ráðast af breytingum í verðbólgu og vöxtum.

 

Samsetning safns

Síðast uppfært: 29.02.2024