Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Á næstu dögum berast sjóðfélögum Stapa yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits. Yfirlitin eru nú þegar aðgengileg á sjóðfélagavef.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 4. maí

Stjórn Stapa hefur boðað til rafræns fundar fulltrúaráðs, miðvikudaginn 4. maí kl. 16:00.
Lesa meira

Ársreikningur Stapa 2021

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2021. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 358 milljarður króna og hækkaði um u.þ.b. 62 milljarða króna frá fyrra ári.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. október 2021 til 28. febrúar 2022 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Starfslokanámskeið Austurbrúar

Austurbrú stendur fyrir starfslokanámskeiði þann 24. mars á Reyðarfirði. Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa, mun fjalla um lífeyrismál á námskeiðinu.
Lesa meira

Skrifstofur Stapa opna að nýju

Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað opna aftur fyrir heimsóknir mánudaginn 31. janúar. Við hvetjum áfram til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti rafrænar lausnir á vefnum og símtöl þegar hægt er.
Lesa meira

Skrifstofur Stapa eru lokaðar fyrir heimsóknir

Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað eru lokaðar fyrir heimsóknir frá og með mánudeginum 17. janúar. Tekið verður á móti gögnum í afgreiðslu sjóðsins á Akureyri á hefðbundnum opnunartíma.
Lesa meira

Laust starf á réttindasviði

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann á réttindasvið á skrifstofu sjóðsins á Akureyri.
Lesa meira

Breytingar á staðgreiðslu frá 1. janúar

Um áramótin voru gerðar breytingar á tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira

Opnunartími um hátíðarnar

Opnunartímar á skrifstofum Stapa um jól og áramót.
Lesa meira