Sjóðfélagalán

Sjóðfélagar sem greitt hafa til Stapa lífeyrissjóðs a.m.k. 6 mánuði af síðustu 12 mánuðum eiga rétt á lánveitingu frá sjóðnum.

Vextir eru breytilegir og ákveðnir af stjórn hverju sinni og eru nú 4,2% auk verðtryggingar.

Hámarkslán eru 10 miljónir króna, veitt gegn fasteignaveði, og mega ekki vera hærri en sem nemur 65% af matsverði fasteignarinnar.