Alþingi samþykkti þann 30. mars sl. tímabundna heimild til útgreiðslu á viðbótarlífeyrissparnaði.
Upplýsingar um inneign í séreign hjá Stapa er að finna á vef sjóðfélaga.
Bendum jafnframt á spurt og svarað vegna útgreiðslunnar.