Eignasamsetning

Verðbréfaeignir tryggingadeildar Stapa lífeyrissjóðs í árslok 2023, metnar á markaðsvirði, námu rúmlega 367 mö. kr. samanborið við rúmlega 339 ma. kr. í árslok 2022.

 

Eignir í árslok
(ma. kr.) 2023

Hlutfall í árslok 2023 Eignir í árslok
(ma. kr.) 2022
Hlutfall í árslok 2022
Ríkisskuldabréf 44,4 12% 46,9 14%
Önnur markaðsskuldabréf 81,0 22% 70,0 21%
Veðskuldabréf og fasteignir 27,8 7% 22,3 7%
Innlend hlutabréf 64,2 18% 62,0 18%
Erlend skuldabréf 16,6 5% 14,1 4%
Erlend hlutabréf 112,0 31% 90,9 27%
Sérhæfðar erl. fjárfest. 18,4 5% 23,1 7%
Skammtímabréf og innlán 4,9 1% 7,9 2%
Samtals 367,3 100% 339,3 100%

Eignasamsetning Stapa 31.03.2024*

Eignastýring Stapa lífeyrissjóðs mótast af fjárfestingarstefnu sjóðsins sem er ákvörðuð árlega af stjórn. Markmið sjóðsins er að ná sem bestri ávöxtun að teknu tilliti til ásættanlegrar áhættutöku á hverjum tíma.

Upplýsingar um eignasamsetningu deilda eru uppfærðar mánaðarlega.

* Upplýsingar vegna ársins 2024 eru birtar eftir deildum miðað við óendurskoðað uppgjör sjóðsins og fyrirvara um innsláttarvillur.

 


 
Stapi

 

 


 
Stapi

 

 


 
Stapi

 


Stapi

 
Stapi